fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025

Stökk í höfnina við Miðbakka

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 27. maí 2018 09:45

Mynd tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður stökk í sjóinn af höfninni við Miðbakka klukkan tvö í nótt. En þegar lögregla og slökkvilið kom á staðinn hafði maðurinn synt í land. Ekki er vitað af hverju maðurinn gerði þetta.

Þetta var ekki eina útkall slökkviliðsins því eins og áður var greint frá kom upp eldur í íbúð á sjöttu hæð í Gullsmára 7 í Kópavogi á tíunda tímanum í gærkvöldi. Þrír bílar mættu á svæðið og var eldurinn slökktur um klukkan 21:20. Einn var fluttur af vettvangi í sjúkrabíl.

Um klukkan tvö kom upp eldur í fjölbýlishúsi við Eyjabakka. Nágranni náði að slökkva eldinn áður en slökkvilið kom á staðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Heimafólk sló „velferðarskjaldborg“ um gesti þjóðhátíðar

Heimafólk sló „velferðarskjaldborg“ um gesti þjóðhátíðar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“
433
Fyrir 6 klukkutímum
Donnarumma í fýlu
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Jón Viðar hugsi – „Ég reyni að láta hamaganginn í þeim sem óttast inngöngu í ESB ekki raska ró minni“

Jón Viðar hugsi – „Ég reyni að láta hamaganginn í þeim sem óttast inngöngu í ESB ekki raska ró minni“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Úrillur biskup mætti á náttsloppnum og rak kórinn úr kirkjunni – „Klukkan er orðin meira en tíu og þetta er hræðilegur hávaði“

Úrillur biskup mætti á náttsloppnum og rak kórinn úr kirkjunni – „Klukkan er orðin meira en tíu og þetta er hræðilegur hávaði“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sýknaður og er nú aftur á óskalista City

Sýknaður og er nú aftur á óskalista City
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“