fbpx
Miðvikudagur 20.febrúar 2019
Fréttir

Fimmtungur Íslendinga með húðflúr – Konur í meirihluta

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Mánudaginn 21. janúar 2019 17:15

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallups eru um fimmtungur Íslendinga með húðflúr. Konur eru í meirihluta, eða um 24%. Um 17% karla eru með húðflúr. Húðflúr eru algengust hjá fólki á milli þrítugs og fertugs. Þeir sem hafa ekki lokið framhaldsskólaprófi eru frekar með húðflúr en þeir sem hafa meiri menntun að baki. Flestir þeirra sem eru eingöngu með eitt húðflúr eða 39%. Meðaltal húðflúra á fólki er um 3 húðflúr. Þá myndu um um 87% þeirra vel hugsað sér að fá sér fleiri.

Um 42% þeirra sem eru með húðflúr myndu kjósa Pírata, en næst á eftir koma Vinstri græn með 29%. Eingöngu 4% þeirra myndu kjósa Framsóknarflokkinn og 10% Viðreisn.

Auk þess sem fimmtungur landsmanna er með húðflúr gæti ríflega fimmtungur þeirra sem eru ekki nú þegar flúraðir
hugsað sér að fá sér húðflúr. Um 57% þeirra eru undir þrítugu en um 5% 60 ára og eldri.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Marinó: „Ótrúlega ósvífin hræsni að segja að tillögurnar komi þeim tekjulægstu best“

Marinó: „Ótrúlega ósvífin hræsni að segja að tillögurnar komi þeim tekjulægstu best“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Þorsteinn: Undrandi þegar hann sá verðskrá bankans – „Þóknanagleðinni er ekki lokið þarna“

Þorsteinn: Undrandi þegar hann sá verðskrá bankans – „Þóknanagleðinni er ekki lokið þarna“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Gerendur snúa aftur í samfélagið hvort sem okkur líkar betur eða verr“

„Gerendur snúa aftur í samfélagið hvort sem okkur líkar betur eða verr“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bryndís verst ásökunum: „Nú þorir fólk ekki lengur að tala við okkur“

Bryndís verst ásökunum: „Nú þorir fólk ekki lengur að tala við okkur“