fbpx
Fimmtudagur 24.janúar 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fáðu DV í áskrift

Þú getur valið prentáskrift eða vefáskrift

Sjá nánar eða Lesa blaðið
Fréttir

Mosfellingar uggandi yfir beyglu – Dagný svarar fullum hálsi

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 10. janúar 2019 21:00

„Þessi fannst rétt við Lagafellsskóla. Talið við börnin. Þetta er dauðans alvara,“ segir Sólmundur nokkur í Facebook-hópi Mosfellinga og birtir mynd af heimagerðri hasspípu, svokallaðri beyglu.

Nokkrir taka undir með Sólmundi og segja mikilvægt að foreldrar ræði við börn sínum um hættu fíkniefna.

Dagný nokkur er ekki þar á meðal. „Já kennum þeim að rúlla strax,“ segir hún og fær nokkuð mörg læk.

Sólmundur trúir varla eigin augum og spyr: „Ertu að meina þetta?“ Því svarar Dagný: „Ekki jafn rónalegt þannig“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fimmtungur Íslendinga með húðflúr – Konur í meirihluta

Fimmtungur Íslendinga með húðflúr – Konur í meirihluta
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sváfu hjá sama manninum: Íslensk fitness-drottning dæmd fyrir slagsmál á Þjóðhátíð

Sváfu hjá sama manninum: Íslensk fitness-drottning dæmd fyrir slagsmál á Þjóðhátíð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kynna niðurstöður átakshóps um húsnæðismál

Kynna niðurstöður átakshóps um húsnæðismál
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mikið annríki hjá lögreglunni – Þurfti að forgangsraða verkefnum þrátt fyrir vel mannaða vakt

Mikið annríki hjá lögreglunni – Þurfti að forgangsraða verkefnum þrátt fyrir vel mannaða vakt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Logi Bergmann: „Óþolandi þegar fólk er að segja mér hvað ég á að gera“

Logi Bergmann: „Óþolandi þegar fólk er að segja mér hvað ég á að gera“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hríðarveður í kvöld og færð gæti spillst

Hríðarveður í kvöld og færð gæti spillst