fbpx
Fréttir

Goldfinger skellir í lás

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Mánudaginn 17. september 2018 17:00

Jaroslava Davíðs­son. Samsett mynd.

Kampavínsklúbburinn Goldfinger sem opnaði í desember 1999, lokar á næstunni og mun síðasti dansinn verður dansaður þann 24. nóvember næstkomandi. Fréttablaðið greinir frá því að tæplega 19 sögu staðarins sé því lokið. Ásgeir Þór Davíðsson, eða Geiri í Goldfinger eins og hann var betur þekktur sem, opnaði staðinn upprunalega en eftir andlát hans árið 2012 keypti Jaroslava Davíðs­son staðinn úr dánarbúi Ásgeirs og hefur rekið hann síðan.

Jaroslava segir í samtali við Fréttablaðið að bransinn sé löngu dauður: „Ég er með rekstrarleyfi þriggja mánaða og er búin að ákveða að skella endanlega í lás 24. nóvember og líta aldrei til baka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Tómas barði eiginkonu sína – „Hún veit alveg hvað hún er að gera, að gera mig afbrýðissaman“

Tómas barði eiginkonu sína – „Hún veit alveg hvað hún er að gera, að gera mig afbrýðissaman“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Þau unnu 19,3 milljónir um helgina: Ungi faðirinn var viss um að félagarnir væru að grínast í honum

Þau unnu 19,3 milljónir um helgina: Ungi faðirinn var viss um að félagarnir væru að grínast í honum