fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Þurfum þrjár nýjar Blönduvirkjanir fram til 2050

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 10. september 2018 06:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram til 2050 þarf að byggja nýjar virkjanir til að anna eftirspurn eftir raforku. Þörf er á byggingu virkjana sem svara til þriggja Blönduvirkjana. Þetta kemur fram í nýrri raforkuspá Orkustofnunar en spáin gildir fram til 2050. Í skýrslunni er fjallað um raforkunotkun fram til 2050 og spá um raforkunotkun frá 2015 endurreiknuð á grunni nýrra gagna og forsendna.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að samkvæmt spánni muni afhending á rafmagni frá dreifikerfinu aukast um 80 prósent fram til 2050. Notkunin eykst um 2.800 gígavattsstundir í orku og 464 megavött í afli. Til samanburðar má nefna að Kárahnjúkavirkjun er 670 megavött en Blönduvirkjun er 150 megavött.

Ekki er gert ráð fyrir stórum og orkufrekum aðilum í spánni heldur er miðað við aukna raforkunotkun landsmanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar