fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
Fréttir

Brutust inn í íbúð í Grafarvogi og rústuðu öllu

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 7. ágúst 2018 09:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brotist var inn í íbúð í Berjarima í Grafarvoginum í gær, ekkert var tekið en mikið skemmt. Eigandi íbúðarinnar segir í færslu í opnum Fésbókarhópi að líklegast hafi verið um börn að ræða. Það sé haft eftir vitnum og þar að auki séu fótsporin á vettvangi lítil. Telur eigandi íbúðarinnar að brotist hafi verið inn milli kl. 13 og 18 í gær, engum munum hafi verið stolið fyrir utan lykla en mikið skemmt. Var matvörum hellt niður og krotað var á hurð.

Samkvæmt skeyti frá lögreglu fóru innbrotsþjófarnir inn í gegnum svalahurð sem hafi verið opin og svo rótað í öllu.

Eigandinn auglýsti eftir lyklunum og bað foreldra í Grafarvogi að hafa augun opin eftir lyklum með viðarkúlu. Ekki náðist í eiganda íbúðarinnar við vinnslu fréttarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“
Í gær

Óíslensk hegðun

Óíslensk hegðun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigríður áreitt á veitingastað þar sem hún sat með 14 ára syni sínum: „Framkoma þeirra var viðurstyggileg“

Sigríður áreitt á veitingastað þar sem hún sat með 14 ára syni sínum: „Framkoma þeirra var viðurstyggileg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dottaði undir stýri og fór út af

Dottaði undir stýri og fór út af
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Myndband: Bandóðir bílstjórar börðust við Bauhaus – Ástæðan var ótrúleg – „Svo rauk minni gaurinn bara út“

Myndband: Bandóðir bílstjórar börðust við Bauhaus – Ástæðan var ótrúleg – „Svo rauk minni gaurinn bara út“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þórlaug var í hættu en varpar nýju ljósi á harmleikinn á Skólavegi: „Verulega brugðið þegar blóð fór að leka úr augum hans“

Þórlaug var í hættu en varpar nýju ljósi á harmleikinn á Skólavegi: „Verulega brugðið þegar blóð fór að leka úr augum hans“