Fréttir

Brutust inn í íbúð í Grafarvogi og rústuðu öllu

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 7. ágúst 2018 09:25

Brotist var inn í íbúð í Berjarima í Grafarvoginum í gær, ekkert var tekið en mikið skemmt. Eigandi íbúðarinnar segir í færslu í opnum Fésbókarhópi að líklegast hafi verið um börn að ræða. Það sé haft eftir vitnum og þar að auki séu fótsporin á vettvangi lítil. Telur eigandi íbúðarinnar að brotist hafi verið inn milli kl. 13 og 18 í gær, engum munum hafi verið stolið fyrir utan lykla en mikið skemmt. Var matvörum hellt niður og krotað var á hurð.

Samkvæmt skeyti frá lögreglu fóru innbrotsþjófarnir inn í gegnum svalahurð sem hafi verið opin og svo rótað í öllu.

Eigandinn auglýsti eftir lyklunum og bað foreldra í Grafarvogi að hafa augun opin eftir lyklum með viðarkúlu. Ekki náðist í eiganda íbúðarinnar við vinnslu fréttarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Biggi lögga gagnrýnir niðurskurð hjá lögreglunni– „Er eitthvað vandamál til staðar ef það veit enginn af því? Stundum held ég að menn telji að það sé málið með löggæsluna“

Biggi lögga gagnrýnir niðurskurð hjá lögreglunni– „Er eitthvað vandamál til staðar ef það veit enginn af því? Stundum held ég að menn telji að það sé málið með löggæsluna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sex hlutir sem benda til þess að þú sért af „gamla skólanum“

Sex hlutir sem benda til þess að þú sért af „gamla skólanum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hestur með kalið typpi lögsækir fyrrverandi eiganda sinn – Krefst 11 milljóna í skaðabætur

Hestur með kalið typpi lögsækir fyrrverandi eiganda sinn – Krefst 11 milljóna í skaðabætur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Róbert lýsir hryllingi í hlaupi: „Ég kom að konu sem lá við hlið stígsins og emjaði úr sársauka“

Róbert lýsir hryllingi í hlaupi: „Ég kom að konu sem lá við hlið stígsins og emjaði úr sársauka“
Fréttir
Fyrir 3 dögum
Morðingja hampað
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Spurning vikunnar: Á að kenna kristinfræði í grunnskólum?

Spurning vikunnar: Á að kenna kristinfræði í grunnskólum?
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Gleðigangan í beinni

Gleðigangan í beinni