fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Brutust inn í íbúð í Grafarvogi og rústuðu öllu

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 7. ágúst 2018 09:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brotist var inn í íbúð í Berjarima í Grafarvoginum í gær, ekkert var tekið en mikið skemmt. Eigandi íbúðarinnar segir í færslu í opnum Fésbókarhópi að líklegast hafi verið um börn að ræða. Það sé haft eftir vitnum og þar að auki séu fótsporin á vettvangi lítil. Telur eigandi íbúðarinnar að brotist hafi verið inn milli kl. 13 og 18 í gær, engum munum hafi verið stolið fyrir utan lykla en mikið skemmt. Var matvörum hellt niður og krotað var á hurð.

Samkvæmt skeyti frá lögreglu fóru innbrotsþjófarnir inn í gegnum svalahurð sem hafi verið opin og svo rótað í öllu.

Eigandinn auglýsti eftir lyklunum og bað foreldra í Grafarvogi að hafa augun opin eftir lyklum með viðarkúlu. Ekki náðist í eiganda íbúðarinnar við vinnslu fréttarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar
Fréttir
Í gær

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði
Fréttir
Í gær

Ögmundur skilur ekkert í ritstjórn Kveiks – „Hvers vegna í ósköpunum var þessum fréttaskýringarþætti ekki tekið fagnandi?“

Ögmundur skilur ekkert í ritstjórn Kveiks – „Hvers vegna í ósköpunum var þessum fréttaskýringarþætti ekki tekið fagnandi?“
Fréttir
Í gær

Flugumenn sænskra glæpagengja hafa laumað sér í raðir lögreglunnar

Flugumenn sænskra glæpagengja hafa laumað sér í raðir lögreglunnar
Fréttir
Í gær

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina
Fréttir
Í gær

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram