fbpx
Föstudagur 15.febrúar 2019
Fréttir

Hlaup í Skaftá – rennsli að ná hámarki við Sveinstind

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 4. ágúst 2018 14:49

Mynd: NBC

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlaup stendur yfir í Skaftá. Rennsli við Sveinstind helst nú nokkuð stöðugt og hlaupið virðist vera að ná hámarki. Líklegt er að rennslið verði í hámarki í nokkrar klukkustundir. Búast má við hámarki hlaupsins í byggð (við þjóðveg 1) í kvöld.

GPS mælitæki í Eystri-Skaftárkatli hafði sigið um tæplega 70 metra þegar samband rofnaði um kl. 9 í morgun.

Tilkynningar hafa borist frá Kirkjubæjarklaustri og nágrenni um brennisteinslykt. Ólíklegt er talið að gasmengun frá hlaupinu skapi hættu við þjóðveg.

Flogið verður yfir svæðið í dag til að meta útbreiðslu og rannsaka frekar upptök hlaupsins. Áfram er fylgst með stöðu og þróun mála.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorbjörg stefnir barnsföður sínum sem vill ekki sjá Einar litla: „Sorglegt fyrir hann að vilja ekki sjá barnið sitt dafna“

Þorbjörg stefnir barnsföður sínum sem vill ekki sjá Einar litla: „Sorglegt fyrir hann að vilja ekki sjá barnið sitt dafna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einstæð móðir á Íslandi með tvö börn verður við hungurmörk á miðnætti 22. febrúar – Þau munu öll svelta

Einstæð móðir á Íslandi með tvö börn verður við hungurmörk á miðnætti 22. febrúar – Þau munu öll svelta
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hatari segist hafa ráðið Margréti Friðriksdóttur sem kynningarfullrúa

Hatari segist hafa ráðið Margréti Friðriksdóttur sem kynningarfullrúa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mosfellsbær styður kukl: Borgaði fyrir að auglýsa transheilun, stjörnuheilun, reiki, miðlun og tarotspilum

Mosfellsbær styður kukl: Borgaði fyrir að auglýsa transheilun, stjörnuheilun, reiki, miðlun og tarotspilum