fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Mótmæli víðsvegar um Bandaríkin vegna innflytjendastefnu Trumps

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Laugardaginn 30. júní 2018 21:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mótmæli voru víðsvegar um Bandaríkin í dag vegna innflytjendastefnu bandarískra yfirvalda. Undanfarið hefur skapast gífurleg reiði í Bandaríkjunum vegna þeirrar stefnu stjórnvalda að slíta í sundur fjöldskyldur ólöglegra innflytjenda sem freista þess að komast inn til Bandaríkjanna. Um 2342 börn eru enn í haldi yfirvalda, þrátt fyrir að forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, hafi brotnað undan þrýstingi almennings og breytt þessari stefnu. Alríkisdómari í Kaliforníu hefur fyrirskipað yfirvöldum að þessi börn eigi að vera sameinuð með foreldrum sínum eigi síður en 27 júlí næstkomandi. Mannréttindarsamtök hafa hinsvegar miklar áhyggjur af því að ekki verði mögulegt að gera það vegna þess hversu illa hefur verið staðið að upplýsingarsöfnun og vinnslu á öðrum gögnum.

Stjórnmálamenn ásamt mannréttindarsamtökum um allan heim hafa mótmælt þessari hörðu stefnu Bandaríkjamanna og þá sérstaklega ummælum Trumps um að snúa ætti fólki við beint á landamærunum, en það er brot á alþjóðasamningum sem Bandaríkjamenn eru aðilar að.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar