fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Nú geta Akureyringar svamlað um í sundlauginni á meðan þeir horfa á HM

Óðinn Svan Óðinsson
Mánudaginn 18. júní 2018 17:30

Mynd: Akureyri.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt að segja að sannkallað HM-æði hafi gripið þjóðina eftir að flautað var til leiks á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í síðustu viku. Akureyringar taka svo sannarlega þátt í gleðinni en settur hefur verið upp 75 tommu skjár við sundlaugina í bænum svo að bæjarbúar missi ekki af neinu.

Skjárinn er staðsettur við nýja potta sem teknir voru í notkun fyrir skemmstu. Um er að ræða tvo samliggjandi potta, mismunandi djúpa og með mismunandi hitastigi.

Í frétt um málið á vefnum Akureyri.is kemur fram að flestir leikir mótsins verði sýndir á skjánum ef veður og aðstæður leyfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar