fbpx
Miðvikudagur 20.febrúar 2019
Fréttir

Forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins segir aukna hættu á áföllum í alþjóðafjármálakerfinu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 05:32

Christine Lagarde forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Mynd: Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christine Lagarde, forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, segir að aukna hættu á áföllum í alþjóðafjármálakerfinu. Hún segir að enn sé bjart yfir og útlitið sé gott en þó sé farið að glitta í svört ský. Þetta sagði hún á ráðstefnu í Berlín á mánudaginn.

Hún sagði að skýin verði dekkri með hverjum degi. Sum þeirra tengjast þrengingum á fjármálamörkuðum og önnur fjármagnsstreymi frá nýmörkuðum. Hún sagði að dekksta skýið sem vofir yfir sé skortur á trausti sem er tilkomið vegna tilrauna til að breyta gangi viðskipta og tengsla ríkja og hvernig alþjóðastofnanir starfa.

Hún er þar væntanlega að vísa til aðgerða Donald Trump, Bandaríkjaforseta, sem vill miklar breytingar á alþjóðaviðskiptum til að rétta hag Bandaríkjanna sem hann segir hafa farið illa út úr alþjóðaviðskiptum á undanförnum áratugum. Trump hefur lagt refsitolla á innflutt ál og stál og boðar enn frekari tolla á erlendar vörur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Alda Karen gengin út
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjórir handteknir í austurborginni – Á stolnum bíl með þýfi

Fjórir handteknir í austurborginni – Á stolnum bíl með þýfi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hefur starfsmannaleigan farið illa með verkamennina?

Hefur starfsmannaleigan farið illa með verkamennina?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Myndband: Bátur varð vélarvana í dag og rak stjórnlaust

Myndband: Bátur varð vélarvana í dag og rak stjórnlaust
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sædís og Samúel sátu fyrir níðingi dóttur sinnar

Sædís og Samúel sátu fyrir níðingi dóttur sinnar