fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Mögulega besti staðurinn fundinn í sólkerfinu til að leita að geimverum

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Þriðjudaginn 15. maí 2018 15:25

Evrópa er á braut um Júpíter.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

NASA, geimvísindastofnun Bandaríkjanna, hefur greint frá því að besti möguleikinn til að finna líf í okkar sólkerfi sé undir ísnum á einu tungli Júpiters sem kallast Evrópa. Þetta er ekki fyrsta skipti sem tunglið kemst í fréttinar, en ný gögn frá NASA benda hinsvegar til þess að líkurnar hafi aldrei verið meiri til að finna líf í sólkerfinu okkar.

Evrópa er eitt af stærstu tunglum Júpiters og er svipað í stærð og tungl okkar jarðarbúa, en er þó mjög frábrugðið okkar tungli. Andrúmsloftið er að miklu leyti súrefni og er yfirborð tunglsins þakið ís. Þykja þessir kostir auka möguleikana á því að finna líf samkvæmt vísindamönnum NASA.

ESA, Geimvísindastofnun Evrópu, ætlar árið 2022 að senda geimfar til tunglsins til að kanna frekari möguleika á hvort líf sé á tunglinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa
Fréttir
Í gær

Sigur hjá Harvey Weinstein: Dómi gegn honum í New York snúið við

Sigur hjá Harvey Weinstein: Dómi gegn honum í New York snúið við
Fréttir
Í gær

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“