fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Fréttir

Stundin sem allir hafa beðið eftir

Ritstjórn DV
Föstudaginn 27. apríl 2018 10:03

Kim Jong-un og Moon Jae-in leiðtogar Kóreuríkjanna hittust fyrir nokkrum árum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að söguleg stund hafi orðið á Kóreuskaga í nótt þegar Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, og Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, tókust í hendur og ræddu um afvopnum kjarnavopna.

Grunnt hefur verið á því góða á milli Norður- og Suður-Kóreu undanfarin misseri og um tíma leit jafnvel út að stríð væri að fara brjótast út á milli nágrannaþjóðanna.

Kim og Moon hittust á hlutlausu svæði á landamærum ríkjanna í nótt að íslenskum tíma. Leiðtogarnir tókust í hendur og ræddu um mikilvægi þess að friður ríkti á Kóreuskaga. Var það táknræn stund þegar Kim bauð Moon að stíga yfir landamærin til Norður-Kóreu sem sá síðarnefndi þáði.

Leiðtogarnir ræddu einnig mikilvægi þess að bæta samskipti ríkjanna; báðir lýstu áhuga á því að hittast aftur. Að fundi loknum sagði Moon að um mjög góðan og gagnlegan fund hafi verið að ræða.

Undir lok fundarins skrifuðu leiðtogarnir undir yfirlýsingu þar sem kveðið er á um afkjarnavopnavæðinu, endanleg lok Kóreustríðsins og það markmið að sameina sundraðar fjölskyldur milli ríkjanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Íbúar á Þórshöfn kvarta sáran undan hávaða og mengun – „Ég get ekki sætt mig við það að þetta sé komið til að vera svona í framtíðinni“

Íbúar á Þórshöfn kvarta sáran undan hávaða og mengun – „Ég get ekki sætt mig við það að þetta sé komið til að vera svona í framtíðinni“
Fréttir
Í gær

Hinn grunaði er starfsmaður Múlaborgar

Hinn grunaði er starfsmaður Múlaborgar
Fréttir
Í gær

Helga stendur enn í stappi við Reykjavíkurborg – „Við höfum sýnt mikinn samstarfsvilja“

Helga stendur enn í stappi við Reykjavíkurborg – „Við höfum sýnt mikinn samstarfsvilja“
Fréttir
Í gær

Stefán Kristjánsson látinn

Stefán Kristjánsson látinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Haraldur rifjar upp ótrúlega atburðarás frá Twitter-tímanum – „Lausnin var mjög gölluð og takmörkuð“

Haraldur rifjar upp ótrúlega atburðarás frá Twitter-tímanum – „Lausnin var mjög gölluð og takmörkuð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðir kennir meintum mistökum Landspítalans um miklar kvalir sínar en fær engar bætur

Móðir kennir meintum mistökum Landspítalans um miklar kvalir sínar en fær engar bætur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingur er áhyggjufullur – Segir þetta geta verið síðustu aðvörunina til Evrópu áður en stórstyrjöld við Rússland brýst út

Sérfræðingur er áhyggjufullur – Segir þetta geta verið síðustu aðvörunina til Evrópu áður en stórstyrjöld við Rússland brýst út
Fréttir
Fyrir 2 dögum

WhatsApp-pabba stefnt fyrir dóm – Móðirin telur sig hæfari vegna „sinna persónulegu eiginleika“

WhatsApp-pabba stefnt fyrir dóm – Móðirin telur sig hæfari vegna „sinna persónulegu eiginleika“