fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Kona með ungt barn í kerru rétt slapp í Kringlunni – Grét án afláts: „Þarna mátti engu muna“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 18. apríl 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Litlu mátti muna að illa færi í Kringlunni í dag þegar flís úr lofti efstu hæðar verslunarmiðstöðvarinnar losnaði og féll niður þrjár hæðir. Samkvæmt eirikurjonsson.is splundraðist flísin í opnu rými á fyrstu hæð. Að sögn Eiríks munaði nær engu að flísin hafi lenti á konu með ungt barn í kerru.

Konunni brá gífurlega og þurfti verslunarfólk í nærliggjandi búðum að stökkva til að veita henni aðstoð. Eiríkur segir að konan hafi fengið taugaáfall og hafi grátið án afláts. „Þarna mátti engu muna,“ hefur Eiríkur eftir einni afgreiðslustúlku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar