Fréttir

1,6 milljóna maðurinn

Ritstjórn DV
Föstudaginn 2. mars 2018 11:17

Jónas Þór Guðmundsson, hæstaréttarlögmaður og fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í kjararáði og stjórn Landsvirkjunar, er að gera allt vitlaust á vinnumarkaði. Ákvarðanir kjararáðs, þar sem Jónas Þór gegnir formennsku, hafa hleypt illu blóði í vinnandi fólk sem sér ekki fram á að fá launahækkanir upp á hundruð þúsunda né milljónir króna í afturvirk laun. Fimm manna stjórn ríkisfyrirtækisins Landsvirkjunar, þar sem Jónas Þór gegnir einnig formennsku, hefur einnig fengið ríflega launahækkun, fóru samanlögð laun hans úr 12,7 milljónum í 19 milljónir á einu ári. Samkvæmt síðasta tekjublaði DV var Jónas Þór með 1,6 milljónir króna á mánuði. Það verður forvitnilegt að sjá hver talan verður í næsta tekjublaði og bera hækkunina saman við hækkanir á almenna vinnumarkaðnum sem Jónas Þór er búinn að koma í uppnám.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

5 lög sem gætu orðið þjóðsöngur Íslands

5 lög sem gætu orðið þjóðsöngur Íslands
Fréttir
Í gær

Hjálparsveit skáta boðið í BDSM-partý

Hjálparsveit skáta boðið í BDSM-partý
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Starfsfólk Reykjavíkurflugvallar undrandi á starfsemi í flugskýli: „Það er fólk að mæta í skýlið, prúðbúið, til að láta skíra börnin sín“

Starfsfólk Reykjavíkurflugvallar undrandi á starfsemi í flugskýli: „Það er fólk að mæta í skýlið, prúðbúið, til að láta skíra börnin sín“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Arna fékk að vita á sama tíma að hún væri barnshafandi og með krabbamein: „Eigum bara eitt líf og við eigum að njóta þess“

Arna fékk að vita á sama tíma að hún væri barnshafandi og með krabbamein: „Eigum bara eitt líf og við eigum að njóta þess“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leika lausum hala á Reykjavíkurflugvelli: Dæmdir barnaníðingar, kungfu-prestur, Panamaprins og sértrúarsöfnuður

Leika lausum hala á Reykjavíkurflugvelli: Dæmdir barnaníðingar, kungfu-prestur, Panamaprins og sértrúarsöfnuður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Margrét hvetur Semu Erlu til að kæra og hótar sjálf að kæra Stundina – „Ég er ekki ofbeldisfull fyllibytta“

Margrét hvetur Semu Erlu til að kæra og hótar sjálf að kæra Stundina – „Ég er ekki ofbeldisfull fyllibytta“