fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Möguleg mengun vegna músa í sælgæti frá IKEA

Auður Ösp
Föstudaginn 23. febrúar 2018 15:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

IKEA hefur innkallað GODIS PÅSKKYCKLING sælgæti í 100g pokum. Ástæða innköllunarinnar er sú að mýs komust inn í framleiðslufyrirtæki sælgætisins og því gætu vörur hafa mengast.

KEA hvetur viðskiptavini til að skila sælgætinu með eftirfarandi dagsetningum sem eru prentaðar aftan á pokann:

Vöruheiti: GODIS PÅSKKYCKLING sælgæti.
Best fyrir dagsetningar: 23. október 2018 til 26. janúar 2019

IKEA innkallar GODIS PÅSKKYCKLING sælgæti í 100g pokum
IKEA innkallar GODIS PÅSKKYCKLING sælgæti í 100g pokum

Í tilkynningu frá Ikea kemur fram:

IKEA komst að því að meðan á framleiðslu sælgætisins stóð komust mýs inn í húsnæði verksmiðjunnar og því gætu vörur hafa mengast. IKEA hvetur viðskiptavini til að skila GODIS PÅSKKYCKLING með best fyrir dagsetningar frá 23. október til 26. janúar 2019 og fá að fullu endurgreitt. Kvittun er ekki skilyrði fyrir endurgreiðslu. Matvælaöryggi og vörugæði eru IKEA gríðarlega mikilvæg og við teljum þessa innköllun vera nauðsynlegt skref til að standast þær kröfur sem við gerum til okkar.

IKEA biðst velvirðingar á hvers kyns óþægindum sem þetta kann að valda. Nánari upplýsingar eru veittar á ikea.is eða í þjónustuveri IKEA í síma; 520-2500.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar