fbpx
Sunnudagur 16.desember 2018
Fréttir

Hélt á þriggja ára syni sínum yfir svalahandriði á þriðju hæð

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 6. desember 2018 11:01

Karlmaður hefur verið ákærður fyrir að stofna lífi þriggja ára sonar síns í hættu með því halda á honum yfir svalahandriði íbúðar sinnar á þriðju hæð. Héraðssaksóknari hefur ákært manninn vegna atviksins sem átti sér stað sumarið 2014.

Mbl.is greinir frá þessu.

Þar segir að maðurinn hafi sveiflað drengnum og hótað að sleppa honum. Þegar lögreglan kom á vettvang er maðurinn sagður hafa stangað lögreglumann og er hann því einnig ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni. Lögreglumaðurinn kenndi sér meins og lék grunur á að hann hefði rifbeinsbrotnað.

Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nylon-stjarna gengin út

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Eva Dís var vændiskona: Asnalegt að tala um vændi sem vinnu, vinna við að láta brjóta á sér

Eva Dís var vændiskona: Asnalegt að tala um vændi sem vinnu, vinna við að láta brjóta á sér
Fréttir
Í gær

Almannatenglar skráðir sem innherjar hjá Icelandair

Almannatenglar skráðir sem innherjar hjá Icelandair
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan auglýsti umferðarátak með ökuleyfissviptum útfararstjóra

Lögreglan auglýsti umferðarátak með ökuleyfissviptum útfararstjóra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bolli segir að nú sé nóg komið: „Þessi þjóð hlýtur að eiga betra skilið“ – Þetta situr hún uppi með

Bolli segir að nú sé nóg komið: „Þessi þjóð hlýtur að eiga betra skilið“ – Þetta situr hún uppi með
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ungliði sakaði Helga Hjörvar um áreitni: „Konum í kringum framboð Samfylkingarinnar var mjög misboðið“

Ungliði sakaði Helga Hjörvar um áreitni: „Konum í kringum framboð Samfylkingarinnar var mjög misboðið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sjáðu tölvupóst Skúla til starfsfólks WOW: „Ég get ekki kennt neinum öðrum en sjálfum mér um þessi mistök“

Sjáðu tölvupóst Skúla til starfsfólks WOW: „Ég get ekki kennt neinum öðrum en sjálfum mér um þessi mistök“