fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

2 mánaða stúlka lést eftir að vera hent úr bíl á ferð

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 21. nóvember 2018 18:30

Nicole Stasio - mynd fengin af heimasíðu the Daily Mail

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveggja mánaða stúlka lét lífið á Balí eftir að hafa verið hent úr bíl á ferð. Móðir hennar er grunuð um verknaðinn og talin þjást af fæðingarþunglyndi

Stúlkan var stödd með móður sinni á Balí í Indónesíu en móðir hennar hafði ferðast þangað frá Bandaríkjunum á meðan hún var ófrísk, segir á vef The Daily Mail. Mæðgurnar voru í bifreið sem átti að aka þeim út á flugvöll svo þær gætu ferðast til heimaslóðanna en snérist móður stúlkunnar, Nicole Stasio, skyndilega hugur og bað bílstjórann sinn að snúa við.

Hún er sökuð um að hafa því næst hent dóttur sinni út úr bílnum og í kjölfarið sjálf stokkið út. Talið er að hún hafi þjáðst af fæðingarþunglyndi og ætlað að fyrirfara sér. Nicole lifði þó af, en dóttir hennar lést af áverkum sínum sjö klukkustundum eftir atvikið.

Málið er hið sorglegasta. Nicole hefur ekki gefið upp hver faðir stúlkunnar er og ekki hefur verið hægt að yfirheyra hana vegna málsins því hún er á spítala þar sem hún þjáist af alvarlegu þunglyndi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar