fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Stóru Málin: Björn Leví og fyrirspurnirnar – Ásakaður um að þjófkenna Ásmund

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Sunnudaginn 11. nóvember 2018 19:00

Samsett mynd DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gestur vikunnar hjá okkur í Stóru Málunum er að þessu sinni Björn Leví, þingmaður Pírata. Björn Leví hefur undanfarið óskað eftir gögnum varðandi akstursgreiðslur þingmanna og hefur Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins ásakað Björn um eineltis tilburði varðandi fyrirspurnir hans. Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins tjáði sig einnig á dögunum um málið og sagði að Björn Leví væri hreinlega að ásaka Ásmund um þjófnað og það væri ekki líðandi.

Björn Leví fer yfir málið með Vali Grettissyni og Bjartmari Alexanderssyni í nýjasta þættinum af Stóru Málunum ásamt titringi innan Pírata sem hefur leitt af sér úrsagnir úr flokknum. Hér að neðan má hlusta á þáttinn í heild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar