Fréttir

DV auglýsir eftir blaðamanni

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 19. október 2018 16:00

DV auglýsir eftir blaðamanni í fullt starf. Miðlar Frjálsrar fjölmiðlunar hafa verið á mikilli siglingu undanfarið, lesturinn aukist og tekið eftir því starfi sem unnið er. Undir hatti Frjálsrar fjölmiðlunar eru meðal annars DV, DV.is, Pressan, Eyjan, Bleikt og 433.

Ef þú hefur það sem til þarf, hugmyndaauðgi, gott vald á tungumálinu, innsýn inn í þjóðfélagsmál og dugnað skalt þú endilega sækja um.

Umsóknir berist á netfangið kristjon@dv.is. Umsóknarfrestur er til og með 26. október.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af