fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Ferðamaður féll í Svínafellslón

Auður Ösp
Miðvikudaginn 10. október 2018 15:28

Björgunarsveit að störfum. Myndin tengist ekki frétt beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlendur ferðamaður féll í Svínafellslón í Öræfum um kl 13:20. Björgunarsveitir af svæðinu voru kallaðar út ásamt sjúkrabíl frá Klaustri og þyrlu Landhelgisgæslunnar.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi.

Fram kemur að maðurinn hafi komist úr lóninu af sjálfsdáðun rétt áður en björgunarsveitarmenn úr Öræfum komu á vettvang. Hann var kaldur og hrakinn eftir volkið, en varð ekki meint af.

Þyrlunni, sem og öðru hjálparliði hefur verið snúið frá vettvangi og verður viðkomandi fluttur á Kirkjubæjarklaustur til frekari aðhlynningar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum
Pétur Einarsson látinn
Fréttir
Í gær

Brim fjárfestir í nýjasta kælibúnaði frá KAPP

Brim fjárfestir í nýjasta kælibúnaði frá KAPP
Fréttir
Í gær

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv