fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Fréttir

Gárungar hæðast að Frelsisflokknum: „Þrír eins, en aðeins einn þeirra gerir gagn“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 24. apríl 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hæðst er að Frelsisflokkurinn víða á netheimum í dag. Líkt og DV greindi frá í gær hélt framboðið kosningafund fyrir utan Ráðhús Reykjavíkur þar sem gefa átti Degi B. Eggertssyni borgarstjóra gjafir honum til háðungar. Þar á meðal spegil þar sem Dagur átti að nota til að „horfast í augu við svikin kosningaloforð“ og drullusokk til að gera við holræsakerfi borgarinnar.

Eitthvað virðist háðið hafa snúist í höndunum á liðsmönnum Frelsisflokksins þar sem háðið í netheimum virðist einungis beinast að þeim sjálfum þar sem gert er grín að klæðaburði formannsins, gjöfunum til borgarstjóra og kosningaloforðum flokksins.

Hrafn Jónsson birtir skjáskot af frétt RÚV á Facebook og segir:

Meðal þeirra sem tjá sig eru Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona og ritstjóri sem spyr:

„Hvað er RÚV að hugsa að veita þessu athygli?“

Sveinn Andri Sveinsson lögmaður hæddist mjög að Frelsisflokknum á Facebook:

Haukur Viðar Alfreðsson birtir svo mynd á Twitter af forsvarsmönnum Frelsisflokksins með drullusokkinn og segir:

„Þrír eins, en aðeins einn þeirra gerir gagn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega
Fréttir
Í gær

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur krefst formlega skýringa á bensínverði – „Neytendur eiga rétt á skýrum svörum“

Vilhjálmur krefst formlega skýringa á bensínverði – „Neytendur eiga rétt á skýrum svörum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Undrast glansmyndir af fasteignasölum – „Þær virðast vera að auglýsa krullujárn og þeir brosa bara fallega“

Undrast glansmyndir af fasteignasölum – „Þær virðast vera að auglýsa krullujárn og þeir brosa bara fallega“