fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Benedikt opnar sig um Hjalta: „Sá hugur bjó ekki að baki að rétta stöðu Hjalta“

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Fimmtudaginn 14. september 2017 16:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benedikt Sveinsson faðir Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra, er einn þeirra sem skrifaði undir umsókn Hjalta Sigurjóns Haukssonar um uppreist æru. Erfitt hefur reynst fyrir fjölmiðla að fá upplýsingar um þá sem hafa sett nöfn sín á þau skjöl.

Benedikt hefur nú sent frá sér yfirlýsingu sem birt er á RÚV og segir Hjalta hafa leitað til sín. Hjalti segir í samtali við DV að hann og Benedikt séu góðir vinir og hann hafi meðal annars starfað hjá fyrirtæki hans. Benedikt kveðst líta svo á að uppreist æra sé lagalegt úrræði fyrir dæmda brotamenn til að öðlast borgaraleg réttindi á ný.

Hjalti segir í frétt RÚV:

„Sá hugur bjó ekki að baki að rétta stöðu Hjalta gagnvart fórnarlambi hans. Hjalta hef ég sagt að horfast í augu við gjörðir sínar og iðrast þeirra. Það sem átti hér að vera lítið góðverk við dæmdan mann hefur snúist upp í framhald harmleiks brotaþola. Á því biðst ég enn og aftur afsökunar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar