fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Brennivargurinn við Vog: „Hann var bara ósáttur við lífið og tilveruna“

Hjálmar Friðriksson
Þriðjudaginn 25. júlí 2017 09:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregla hefur handtekið karlmann sem er grunaður um að hafa kveikt í bíl við sjúkrahúsið Vog síðastliðinn föstudag. Líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi þá logaði eldur í tveimur bifreiðum við sjúkrahúsið.

Mbl.is hefur eftir Val­g­arði Val­g­arðssyni, aðal­varðstjóra hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, að maðurinn hafi ekki kveikt í bílnum í einhverjum ákveðnum tilgangi. „Hann var bara ósáttur við lífið og tilveruna,“ segir Valgarður.

Maðurinn ku hafa fundist í Breiðholti þar sem hann var gómaður við að reyna að kveikja í mottu í fjölbýlishúsi við Vesturberg. Bílinn er gjörónýtur og miklar skemmdir á hinum sem er í eigu starfsmanns á Vogi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa
Fréttir
Í gær

Sigur hjá Harvey Weinstein: Dómi gegn honum í New York snúið við

Sigur hjá Harvey Weinstein: Dómi gegn honum í New York snúið við
Fréttir
Í gær

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“