fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

22 létust í Manchester

Mörg börn meðal hinna látnu

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 23. maí 2017 06:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Hopkins, yfirlögregluþjónn í Manchester, ræddi við fréttamenn fyrir stundu um sprenginguna í Manchester Arena í gærkvöldi. Hann staðfesti að 22 væru látnir og þar á meðal væri árásarmaðurinn en hafi borið sprengiefni á sér og sprengt það með þessum hörmulegu afleiðingum. Hopkins sagði að börn væru á meðal hinna látnu en gat ekki sagt til um aldur þeirra.

59 særðust í árásinni. Hopkins sagði að um 400 vopnaðir lögreglumenn hafi verið sendir á vettvang i gærkvöldi. Unnið var að rannsókn málsins í alla nótt og að henni verður haldið áfram af fullum þunga í dag. Öryggisgæsla hefur verið hert í Manchester og víða annars staðar í Bretlandi. Vopnaðir og óvopnaðir lögreglumenn munu verða mjög sýnilegir víða, þar á meðal í samgöngukerfinu, lestum og strætisvögnum.

Hopkins sagði að þetta væri það hryllilegasta sem lögreglan í Manchester hefur þurft að takast á við. Hann vildi ekki segja til um þjóðerni árásarmannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar