fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Aldraðir og öryrkjar fá ókeypis garðslátt

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Fimmtudaginn 18. maí 2017 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aldraðir og öryrkjar í sveitarfélaginu Garði fá ókeypis garðslátt á lóðum sínum. Þetta kemur fram á Víkurfréttum. Ungmenni í sveitarfélaginu munu sjá um að slá garðana og hefst átakið í byrjun júní.

Garðarnir verða slegnir minnst tvisvar yfir sumarið en mest fjórum sinnum. Til að nýta sér þetta tilboð þarf að hafa samband við bæjarskrifstofuna fyrir 9. júní.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

98 ára úkraínsk kona gekk 10 km í skothríð til að sleppa frá Rússum – „Ég lifði síðari heimsstyrjöldina af og ég mun lifa þetta stríð af“

98 ára úkraínsk kona gekk 10 km í skothríð til að sleppa frá Rússum – „Ég lifði síðari heimsstyrjöldina af og ég mun lifa þetta stríð af“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sauð upp úr hjá Dóru Björt og Ragnhildi Öldu – „Það er fáránlegt hvernig þú lætur. Þetta er alveg svakalegt með þig“

Sauð upp úr hjá Dóru Björt og Ragnhildi Öldu – „Það er fáránlegt hvernig þú lætur. Þetta er alveg svakalegt með þig“
Fréttir
Í gær
Hera úr leik