Tvísýnustu kosningar í áratugi

Macron og Le Pen líklegust til að fara áfram í frönsku forsetakosningunum á sunnudaginn

Emmanuel Macron hefur skotist hratt upp í forystu fyrir komandi forsetakosningar í Frakklandi.
Spútnik-frambjóðandi Emmanuel Macron hefur skotist hratt upp í forystu fyrir komandi forsetakosningar í Frakklandi.
Mynd: EPA

Fyrri umferð frönsku forsetakosninganna fara fram næstkomandi sunnudag og hafa þær ekki verið eins tvísýnar í áratugi. Spútnik-frambjóðandinn Emmanuel Macron hefur sótt í sig veðrið frá því í byrjun mars síðastliðinn og hefur síðustu daga mælst með mest fylgi frambjóðenda, þetta um og yfir 23 prósent. Marine Le Pen, frambjóðandi Þjóðfylkingarinnar, leiddi lengi vel í könnunum en kemur nú rétt á hæla Macron og mikið þarf að breytast til að þau tvö komist ekki í síðari umferðina sem fram fer 7. maí.

Viltu lesa meira? Þú getur strax lesið þessa grein og aðrar í heild sinni hér á DV.is með því að ýta á „Sjá meira“ og nýta þér hagstæða áskriftartilboð frá aðeins 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.