fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Fjársvikararnir átta fengu misþunga dóma í dag

Dómurinn féll í Héraðsdómi Reykjaness

Kristín Clausen
Þriðjudaginn 11. apríl 2017 14:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag voru átta manns dæmd í þriggja mánaða til fjögurra ára fangelsi fyrir aðild að umfangsmiklu fjársvikamáli sem kom upp árið 2010. Dómurinn féll í Héraðsdómi Reykjaness en allar refsingarnar eru skilborðsbundnar.

Fyrrverandi starfsmaður Ríkisskattstjóra hlaut þyngsta dóminn, fjögur ár. Hann liðkaði til fyrir svikunum og gerðist sekur um brot í opinberu starfi.

Annar karlmaður, sem var af hinum talinn höfuðpaurinn, hlaut tveggja og hálfs árs dóm. Þá voru rúmar fimm milljónir sem fundust á heimili mannsins, dýrt armbandsúr og gullkeðja gerð upptæk.

Einn hlaut 18 mánaða dóm, annar 12 mánaða, tveir fjögurra mánaða dóma og einn þriggja mánaða.

Svikin voru með þeim hætti að tvö einkahlutafélög skiluðu reikningum upp á 1.300 milljónir króna vegna byggingaframkvæmda sem aldrei var ráðist í og fengu endurgreiddan virðisaukaskatt upp á 278 milljónir króna

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar