fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Helmingur framhaldsskólanema hefur reykt rafsígarettu

Kristín Clausen
Mánudaginn 20. mars 2017 08:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um það bil helmingur framhaldsskólanema, hefur prófað rafsígarettur. Þar af 52 prósent stráka og 45 prósent stelpur. 12 prósent stráka reykja rafsígarettur daglega og 6 prósent stúlkna.

Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Þar er fjallað um ávarp Óttars Proppé, heilbrigðisráðherra, á málþingi um tóbaksvarnir.

„Þótt stórlega hafi dregið úr reykingum hér á landi, líkt og víðast á Vesturlöndum í áranna rás, taka þær þó enn mikinn toll þegar við horfum til lífs og heilsu fólks og þær leggja á samfélagið ýmsar byrðar og þá einkum á heilbrigðiskerfið,“ sagði Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra í setningaræðu sinni á málþinginu sem fór fram í Hörpu í síðstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum
Pétur Einarsson látinn
Fréttir
Í gær

Brim fjárfestir í nýjasta kælibúnaði frá KAPP

Brim fjárfestir í nýjasta kælibúnaði frá KAPP
Fréttir
Í gær

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv