fbpx
Þriðjudagur 07.október 2025
Fréttir

Svona leit Reykjavík út í morgun: Ótrúlegar myndir

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 26. febrúar 2017 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það mætti segja að veturinn hafi loksins látið sjá sig í Reykjavík í morgun. Samkvæmt Veðurstofu Íslands mældist snjódýptin í Reykjavík 51 cm í morgun. Það er nýtt met fyrir febrúar en gamla metið var 48 cm og er frá árinu 1952. Mesta snjódýpt sem mælst hefur í Reykjavík er 55 cm en það var 18 janúar 1937. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill ítreka að fólk reyni ekki að fara af stað fyrr en búið er að ryðja snjó af götum. Fólk keppist nú við að birta myndir á samfélagsmiðlum af vetrarríkinu og þá er best að halda sig heima og njóta fegurðarinnar.

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Á myndinni má sjá náttúruvársérfræðing mæla snjódýptina nú í morgun
Á myndinni má sjá náttúruvársérfræðing mæla snjódýptina nú í morgun

Mynd: Veðurstofa Íslands

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Úkraínumaður á Íslandi sagður hafa tekið þátt í að svindla á íslenskri konu

Úkraínumaður á Íslandi sagður hafa tekið þátt í að svindla á íslenskri konu
Fréttir
Í gær

Guðmundur saknar verðmæts gítars sem stolið var af heimilinu – „Fór fram og stend þá andspænis þjófnum“

Guðmundur saknar verðmæts gítars sem stolið var af heimilinu – „Fór fram og stend þá andspænis þjófnum“
Fréttir
Í gær

Meghan sökuð um „yfirgengilegt smekkleysi“ nærri staðnum þar sem Díana prinsessa lést

Meghan sökuð um „yfirgengilegt smekkleysi“ nærri staðnum þar sem Díana prinsessa lést
Fréttir
Í gær

Mannýgur íkorni hefur sent tvær konur á spítala og ráðist á aðra þrjá – „Þetta er ekki brandari“

Mannýgur íkorni hefur sent tvær konur á spítala og ráðist á aðra þrjá – „Þetta er ekki brandari“