Fréttir

Skráning í grunnskóla og innritun frístundarheimila frestast um viku

Orsökin eru tæknilegir örðugleikar

Kristín Clausen
Miðvikudaginn 15. febrúar 2017 13:20

Innritun barna, sem eru fædd árið 2011, í grunnskóla og innritun á frístundaheimili á næsta skólaári 2017-2018 frestast um viku vegna tæknilegra örðugleika.

Á vefsvæði Reykjavíkurborgar er beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem tæknibilun á Rafrænni Reykjavík hefur valdið foreldrum/forráðamönnum við innritun í dag.

Þá er foreldrum bent á að engar skráningar hafa farið í gegnum rafræna kerfið í dag, en innritun átti að hefjast snemma í morgun. Því þarf að innrita öll börn að nýju í grunnskóla og inn á frístundaheimili þegar rafræna innskráningarkerfið verður komið í lag. Nánari upplýsingar um tilhögun innritunar verða sendar til foreldra.

Líkt og DV greindi frá í morgun var gríðarlegt álag á vefnum í morgun. Þá sérstaklega voru foreldrar barna sem eiga börn í 2. og 3. bekk búin að koma sér vel fyrir, fyrir framan tölvuskjáinn, með því markmiði að lenda ekki í vandræðum í haust þegar plássunum verður úthlutað í frístundarheiminum borgarinnar. Síðustu ár hefur verið mikil mannekla á frístundarheimilum sem hefur orskað töf á því að börn í öðrum og þriðja bekk komist inn á sama tíma og skólinn byrjar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Alþingiskonan og útvarpsmaðurinn

Lítt þekkt ættartengsl: Alþingiskonan og útvarpsmaðurinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þekktur videobloggari segir Bandaríkjamenn geta lært helling af byssueign Íslendinga

Þekktur videobloggari segir Bandaríkjamenn geta lært helling af byssueign Íslendinga
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Stefán í vandræðum á bílaplani: „Erfitt fyrir sálartetrið að vera skammaður eins og hundur af ókunnugum manni“

Stefán í vandræðum á bílaplani: „Erfitt fyrir sálartetrið að vera skammaður eins og hundur af ókunnugum manni“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Prestur setur spurningamerki við milljónirnar sem fara í prestsþjónustu á Landspítalanum: „Ha í alvörunni??????“

Prestur setur spurningamerki við milljónirnar sem fara í prestsþjónustu á Landspítalanum: „Ha í alvörunni??????“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Jón Valur Jensson: „Fjallkonan hefur ávallt verið og á að vera kona“

Jón Valur Jensson: „Fjallkonan hefur ávallt verið og á að vera kona“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Hallgrímskirkja tekur þátt í HM gleðinni og spilar „Ég er kominn heim“ fyrir leikinn á laugardaginn

Hallgrímskirkja tekur þátt í HM gleðinni og spilar „Ég er kominn heim“ fyrir leikinn á laugardaginn