fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Meðvitundarlaus maður í gistiskýlinu

Löggan tístir

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 16. desember 2017 18:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var um meðvitundarlausan mann í gistiskýlinu að Lindargötu fyrir skömmu en þar rekur borgin athvarf fyrir heimilislausa karlmenn. Lögregla og sjúkralið voru send á vettvang en eftir skoðun sjúkraliða reyndist vera í lagi með manninn.

Þetta kemur fram í tísti lögreglunnar á Twitter en lögregla um allt land stendur fyrir maraþontísti í dag og fram á nótt þar sem öll verkefni eru skráð.

Laust fyrir klukkan 18 í dag varð árekstur á Miklubraut. Tveir bílar voru festir saman og varð mikil umferðateppa vegna atviksins. Ekki urðu meiðsl á fólki.

Glerhálka er í Heiðmörk og er búið að loka veginum um Heiðmörk vegna hálku. Búið er að sanda og ná þeim bílum burt sem fastir voru vegna hálku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar