Fréttir

Meðvitundarlaus maður í gistiskýlinu

Löggan tístir

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 16. desember 2017 18:37

Tilkynnt var um meðvitundarlausan mann í gistiskýlinu að Lindargötu fyrir skömmu en þar rekur borgin athvarf fyrir heimilislausa karlmenn. Lögregla og sjúkralið voru send á vettvang en eftir skoðun sjúkraliða reyndist vera í lagi með manninn.

Þetta kemur fram í tísti lögreglunnar á Twitter en lögregla um allt land stendur fyrir maraþontísti í dag og fram á nótt þar sem öll verkefni eru skráð.

Laust fyrir klukkan 18 í dag varð árekstur á Miklubraut. Tveir bílar voru festir saman og varð mikil umferðateppa vegna atviksins. Ekki urðu meiðsl á fólki.

Glerhálka er í Heiðmörk og er búið að loka veginum um Heiðmörk vegna hálku. Búið er að sanda og ná þeim bílum burt sem fastir voru vegna hálku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vignir Ljósálfur: „Fann ekki fyrir neinni hræðslu og var alveg tilbúinn að kveðja“

Vignir Ljósálfur: „Fann ekki fyrir neinni hræðslu og var alveg tilbúinn að kveðja“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristjana Arnars slær í gegn á íþróttadeild RÚV: „Fannst ég ekki eiga erindi inn í þennan karlaheim“

Kristjana Arnars slær í gegn á íþróttadeild RÚV: „Fannst ég ekki eiga erindi inn í þennan karlaheim“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stíga þrjár fram og saka lögreglumann um kynferðisofbeldi: „Við erum sterkari saman“

Stíga þrjár fram og saka lögreglumann um kynferðisofbeldi: „Við erum sterkari saman“
Fyrir 2 dögum

Leiðinlegt fyrir Pólverja

Leiðinlegt fyrir Pólverja