fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Verður Viðreisn tekin inn í stjórnarmyndunarviðræðurnar?

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 4. nóvember 2017 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, vill sjá Viðreisn taka þátt í stjónarmyndunarviðræðunum sem nú standa yfir. Ingibjörg skrifar á Facebook-síðu sína:

„Ég skil ekki rökin fyrir því að halda Viðreisn fyrir utan stjórnarmyndunarviðræður um miðju-vinstri stjórn. Viðreisn er miðjuflokkur, með öflugt fólk í forystu sem hefur sýnt að þau kunna til verka.“

Meðal þeirra sem líkar við færsluna er Logi Einarsson, núverandi formaður Samfylkingarinnar!

Flokkarnir fjórir, VG, Samfylking, Píratar og Framsókn, eru aðeins með eins manns þingmeirihluta. Viðreisn er hins vegar með fjóra þingmenn og því yrði möguleg vinsti-miðjustjórn með þá innanborðs með mun traustri þingmeirihluta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar