fbpx
Fréttir

Verður Viðreisn tekin inn í stjórnarmyndunarviðræðurnar?

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 4. nóvember 2017 09:15

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, vill sjá Viðreisn taka þátt í stjónarmyndunarviðræðunum sem nú standa yfir. Ingibjörg skrifar á Facebook-síðu sína:

„Ég skil ekki rökin fyrir því að halda Viðreisn fyrir utan stjórnarmyndunarviðræður um miðju-vinstri stjórn. Viðreisn er miðjuflokkur, með öflugt fólk í forystu sem hefur sýnt að þau kunna til verka.“

Meðal þeirra sem líkar við færsluna er Logi Einarsson, núverandi formaður Samfylkingarinnar!

Flokkarnir fjórir, VG, Samfylking, Píratar og Framsókn, eru aðeins með eins manns þingmeirihluta. Viðreisn er hins vegar með fjóra þingmenn og því yrði möguleg vinsti-miðjustjórn með þá innanborðs með mun traustri þingmeirihluta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Framsóknarmenn með hæstu launin á þingi

Framsóknarmenn með hæstu launin á þingi
Fréttir
Í gær

Umdeild hænsnarækt í fjölbýlishúsi: „Gaggið í þeim er afar þreytandi“

Umdeild hænsnarækt í fjölbýlishúsi: „Gaggið í þeim er afar þreytandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Líkamsárás í Hafnarfirði – Kona réðst á lögregluna

Líkamsárás í Hafnarfirði – Kona réðst á lögregluna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona ætlar verjandi Thomas Møller Olsen að fá hann sýknaðan: Segir Nikolaj hafa plantað fingraförum – Passar ekki í blóðuga úlpu

Svona ætlar verjandi Thomas Møller Olsen að fá hann sýknaðan: Segir Nikolaj hafa plantað fingraförum – Passar ekki í blóðuga úlpu
Fréttir
Fyrir 3 dögum
Síðustu orðin
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Morgunblaðið segir forystumenn verkalýðshreyfingarinnar ekki í takt við almenning

Morgunblaðið segir forystumenn verkalýðshreyfingarinnar ekki í takt við almenning
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kolefnisútstreymi úr Kötlu segir ekkert til um hvort gos sé í aðsigi eða hve stórt það verður

Kolefnisútstreymi úr Kötlu segir ekkert til um hvort gos sé í aðsigi eða hve stórt það verður