Fréttir

Verður Viðreisn tekin inn í stjórnarmyndunarviðræðurnar?

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 4. nóvember 2017 09:15

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, vill sjá Viðreisn taka þátt í stjónarmyndunarviðræðunum sem nú standa yfir. Ingibjörg skrifar á Facebook-síðu sína:

„Ég skil ekki rökin fyrir því að halda Viðreisn fyrir utan stjórnarmyndunarviðræður um miðju-vinstri stjórn. Viðreisn er miðjuflokkur, með öflugt fólk í forystu sem hefur sýnt að þau kunna til verka.“

Meðal þeirra sem líkar við færsluna er Logi Einarsson, núverandi formaður Samfylkingarinnar!

Flokkarnir fjórir, VG, Samfylking, Píratar og Framsókn, eru aðeins með eins manns þingmeirihluta. Viðreisn er hins vegar með fjóra þingmenn og því yrði möguleg vinsti-miðjustjórn með þá innanborðs með mun traustri þingmeirihluta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
í gær

Sigurður var dæmdur fyrir tilefnislausa árás á fanga: „Ég viðurkenni það fúslega að mér urðu á mistök sem ég hef þurft að borga dýru verði“

Sigurður var dæmdur fyrir tilefnislausa árás á fanga: „Ég viðurkenni það fúslega að mér urðu á mistök sem ég hef þurft að borga dýru verði“
Fréttir
í gær

Pétur lokar veginum fyrir „athyglissjúku hyski“ – „Ég er bara búinn að fá upp í háls af helvítis hyski“

Pétur lokar veginum fyrir „athyglissjúku hyski“ – „Ég er bara búinn að fá upp í háls af helvítis hyski“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myndband – Þuklað á fréttakonu og kysst í beinni útsendingu frá HM: „Við eigum þetta ekki skilið“

Myndband – Þuklað á fréttakonu og kysst í beinni útsendingu frá HM: „Við eigum þetta ekki skilið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fimm íslenskir lögreglumenn sendir á HM – Sýna frá störfum sínum á Instagram

Fimm íslenskir lögreglumenn sendir á HM – Sýna frá störfum sínum á Instagram
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðir þolanda Róbert Downey hvetur til sniðgöngu á HM vörum

Móðir þolanda Róbert Downey hvetur til sniðgöngu á HM vörum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bergvin segir börn ekki þrifin í Vatnaskógi: „Hvað ef börnin missa þvag eða það koma bremsuför?“

Bergvin segir börn ekki þrifin í Vatnaskógi: „Hvað ef börnin missa þvag eða það koma bremsuför?“