Fréttir

Geirssaga

Ritstjórn DV skrifar
Laugardaginn 25. nóvember 2017 09:30

Niðurstaða Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Geirs Haarde hefur farið misjafnlega í menn. Stuðningsmenn Geirs hafa haldið því á lofti að málið hafi ekki snúist um niðurstöðu Landsdóms, heldur miklu frekar þá meintu pólitísku aðför sem átti sér stað á Alþingi, þar sem ráðherrar Samfylkingar sluppu á meðan Geir var krossfestur. Andstæðingar hans telja niðurstöðuna sönnun þess að þeir hafi allan tímann haft rétt fyrir sér. Eitt eru þó nánast allir sammála um – það er að Landsdómur sé barn síns tíma og fara þurfi aðrar leiðir ef gera eigi ráðamenn ábyrga fyrir gjörðum sínum. Svo er auðvitað bara spurning hvort ekki sé rétt að láta kjósendum eftir það mat í kjörklefanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fréttir
Fyrir 1 klukkutíma síðan
Geirssaga

Jónína segir skilið við ristilskolun

Fréttir
Fyrir 1 klukkutíma síðan
Jónína segir skilið við ristilskolun

Hvað segir pabbi?

Fyrir 2 klukkutímum síðan
Hvað segir pabbi?

Oddur sterki á Skaganum: Ritstjóri, fornmaður og athlægi

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum síðan
Oddur sterki á Skaganum: Ritstjóri, fornmaður og athlægi

Vilhjálmur Birgisson: Lof og last

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum síðan
Vilhjálmur Birgisson: Lof og last

Umboðsmaður verði lagður niður

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum síðan
Umboðsmaður verði lagður niður

Lítt þekkt ættartengsl: Alþingismaðurinn og eiturpenninn

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum síðan
Lítt þekkt ættartengsl: Alþingismaðurinn og eiturpenninn

Topparnir með kort spítalans á Nauthól

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum síðan
Topparnir með kort spítalans á Nauthól

Líf Þorsteins breyttist þegar hann setti á sig naglalakk

Mest lesið

Ekki missa af

Á þessum degi …