Fréttir

Innkalla Tuborg bjór vegna glerbrots

Auður Ösp skrifar
Miðvikudaginn 11. október 2017 15:09

Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. (Ölgerðin) hefur að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað
Tuborg Classic bjór í 50 cl dósum. Ástæðan er sú að varan getur innihaldið aðskotahluti á borð við gler eða brot úr hörðu plasti.

Í tilkynningu frá Heilbrigðiseftirlitinu kemur að varan sé innkölluð vegna þess að glerbrot eða brot úr hörðu plasti fundust í einni dós. Vörunni var dreift í verslanir ÁTVR um allt land.

Um er að ræða lotunúmer 02L17263 002359 og var pökkunardagurinn 20.september síðastliðinn.

Viðskiptavinum sem hafa keypt vöruna er bent á að neyta hennar ekki og farga eða skila henni til Ölgerðarinnar eða í næstu verslun ÁTVR og fá nýja vöru í staðinn. Nánari upplýsingar fást hjá Ölgerðinni, Grjóthálsi 7-11, 110 Reykjavík, í síma 412 8000 eða á netfanginu olgerdin@olgerdin.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum síðan
Innkalla Tuborg bjór vegna glerbrots

Gilbert gaf fátækum börnum skó

Fyrir 3 klukkutímum síðan
Gilbert gaf fátækum börnum skó

Er Sindra í nöp við feitar konur?

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum síðan
Er Sindra í nöp við feitar konur?

Hildur orðlaus yfir viðbrögðunum

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum síðan
Hildur orðlaus yfir viðbrögðunum

Jón Valur var handtekinn á Kastrup flugvelli: „Þetta var leiðinlegt og niðurlægjandi frá upphafi til enda“

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum síðan
Jón Valur var handtekinn á Kastrup flugvelli: „Þetta var leiðinlegt og niðurlægjandi frá upphafi til enda“

Alfreð Clausen dæmdur: Fór undir pils flugfreyju og stakk fingri í átt að rassi hennar

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum síðan
Alfreð Clausen dæmdur: Fór undir pils flugfreyju og stakk fingri í átt að rassi hennar

Tveir látnir í tengslum við gíslatöku í frönskum stórmarkaði: Árásarmaðurinn fallinn

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum síðan
Tveir látnir í tengslum við gíslatöku í frönskum stórmarkaði: Árásarmaðurinn fallinn

Gunnar Þór með einkaleyfi á íslenska „Húh-ið – Vildi græða á bolum Hugleiks sem er mjög ósáttur

Mest lesið

Ekki missa af