fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Svona skipta þeir með sér ráðuneytum

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 10. janúar 2017 14:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjálfstæðisflokkurinn fær forsætisráðuneytið og utanríkisráðuneytið í nýrri ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Flokkurinn fer einnig með innanríkismál en því verður skipt upp í tvö ráðuneyti. Annars vegar ráðuneyti fjarskipta- og sveitarstjórnamála en hins vegar ráðuneyti dómsmála. Flokkurinn fer einnig með ferðamál, iðnaðarmál, nýsköpun og menntamál.

Viðreisn fær fjármálaráðuneytið, atvinnuvegaráðuneyti (landbúnaðar- og sjávarútvegsmál) auk velferðarráðuneytisins. Björt framtíð fær heilbrigðisráðuneytið og umhverfisráðuneytið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar