fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Maðurinn verður áfram í gæsluvarðhaldi

Grunaður um alvarlega árás í Vestmannaeyjum – Í varðhaldi fram á fimmtudag

Einar Þór Sigurðsson
Laugardaginn 24. september 2016 13:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maðurinn sem grunaður er um alvarlega líkamsárás á konu í Vestmannaeyjum um síðustu helgi verður áfram í gæsluvarðhaldi. Héraðsdómur Suðurlands samþykkti kröfu Lögreglustjórans í Vestmannaeyjum um að maðurinn sæti áframhaldandi gæsluvarðhaldi.

Sjá einnig: Árásin í Eyjum: Lögregla gat ekki sinnt konunni vegna anna

Eyjar.net greina frá þessu, en þar segir að maðurinn muni verða í gæsluvarðhaldi til miðvikudagsins 28. september. Lögregla hafði farið fram á að maðurinn yrði í gæsluvarðhaldi til laugardagsins 1. október.

Krafan um að maðurinn sætti áfram varðhaldi var á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Lögregla sagði í tilkynningu í gær að unnið væri af fullum þunga í málinu og verið væri að yfirheyra alla sem hugsanlega geta veitt upplýsingar í málinu. Þá hafi verið unnið úr öðrum gögnum sem borist hafa lögreglunni og tengjast málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa
Fréttir
Í gær

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Í gær

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“
Fréttir
Í gær

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum