fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Óhugnanlegt myndskeið af bílveltu í Kollafirði

Bíllinn fauk út af veginum – Slapp með minniháttar meiðsli

Auður Ösp
Fimmtudaginn 5. maí 2016 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meðfylgjandi myndband var tekið í morgun og sýnir þegar húsbíll fauk út af vegi í Kollafirði. Afar hvassir vindar voru á Kjalarnesi um það leyti. Einn ökumaður var í bílnum.

Sesselja Anna Óskarsdóttir varð vitni að atvikinu í morgun og birtir myndbandið á Facebook síðu sinni. Í samtali við Vísi segir hún: „Ég var á leið á æfingu með pabba mínum og systur þegar við sáum bílinn vagga til, þannig að ég tók upp símann og byrjaði að mynda.“

Hún bætir við að hún og faðir hennar hafi í kjölfarið aðstoðað ökumann bílsins sem reyndist vera lítilsháttar slasaður. Sjúkrabíll og lögreglu mættu stuttu seinna á staðinn. „Það eina sem ég sá að honum var smá sár á höfðinu hans. Hann var að ferðast með tveimur öðrum sem voru í öðrum bíl“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar