fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Ríkisstjórnin heldur velli: Unnur Brá kaus með þingrofstillögu

Báðar tillögurnar voru felldar

Ritstjórn DV
Föstudaginn 8. apríl 2016 18:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vantrauststillaga stjórnarandstöðunnar var felld á Alþingi með 38 atkvæðum gegn 25 atkvæðum. Það þýðir að ný ríkisstjórn heldur velli.

Unnur Brá kaus með þingrofi.
Unnur Brá Konráðsdóttir Unnur Brá kaus með þingrofi.

Nú er verið að greiða atkvæði um tillögu stjórnarandstöðunnar um að rjúfa þing nú þegar. Þar vakti athygli að Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðislflokksins, kaus með tillögunni.

Fjölmenn mótmæli eru nú fyrir utan Alþingishúsið, en þar eru hundruð manns staddir og berja á potta og pönnur.

Uppfært: 18:18

Tillagan um þingrof hefur verði felld. 37 greiddu atkvæði gegn henni en 26 með. Báðar tillögur minnihlutans voru því felldar sem snéru að vantrausti annarsvegar og þingrofi hinsvegar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar