fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Ríkið stærsti hluthafi Sjóvar – aftur

Eignarhlutur fjölmargra fyrirtækja enda í faðmi ríkisins vegna stöðuleikaframlagsins

Ritstjórn DV
Mánudaginn 21. mars 2016 12:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkið er orðið stærsti hluthafi Sjóvár að því er fram kom í fréttum RÚV í dag, en þar segir að hluturinn hafi komist í hendur ríkisins í gegnum stöðugleikaframlag slitabúa föllnu bankanna. Þetta er í annað skiptið sem félagið lendir í faðmi ríkisins, en ríkið tok yfir Sjóvá árið 2009 þegar félagið var við það að fara á hausinn.

Þá á ríkið einnig hluti í Reitum, Eimskipi, Auði Capital og Nýja norðurturninum ehf., en fjármálaráðuneytið neitar að upplýsa um kröfur sem ríkið hefur eignast á einstaklinga og 38 önnur félög.

Þá eignaðist ríkið einnig hlut í Dohop, sem Frosti Sigurjónsson, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar, á hlut í.

Hér má sjá frétt RÚV um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar