fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Lögreglumaður myrti eiginkonu sína og son, lagði eld að heimili sínu og skaut sig síðan til bana

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 11. febrúar 2016 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harmleikur átti sér stað í bænum Colonie í New York fylki í dag. Lögreglumaður skaut til bana eiginkonu sína og tíu ára gamlan son en 15 ára sonur hans var ekki heima. Eftir voðaverkin lagði hann eld að húsi sínu og skaut síðan sjálfan sig til bana.

Sem von er hefur málið vakið mikinn óhug á svæðinu en umfram allt undrun. Morðinginn, hinn 44 ára gamli Israel Roman, hefur aldrei verið orðaður við heimilisofbeldi né önnur afbrot og ekki var vitað til að nein vandamál væru í hjónabandinu. Orsök morðsins er því með öllu hulin en hins vegar virðist atburðarásin liggja ljós fyrir, eins og rakið hefur verið hér að ofan.

Lögreglumaðurinn kveikti í húsi sínu
Lögreglumaðurinn kveikti í húsi sínu

Mynd: SKIP DICKSTEIN, ALBANY TIMES UNION

Líkin þrjú fundust í hjónarúminu.

Nokkrum dögum fyrir harmleikinn fór Roman með byssur í einkaeign sinni til byssusala og seldi þær. Að öðru leyti er ekkert óvenjulegt vitað um ferðir hans né atferli undanfarna daga og ekki er vitneskja um nein vandamál í hjónabandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar
Fréttir
Í gær

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði
Fréttir
Í gær

Ögmundur skilur ekkert í ritstjórn Kveiks – „Hvers vegna í ósköpunum var þessum fréttaskýringarþætti ekki tekið fagnandi?“

Ögmundur skilur ekkert í ritstjórn Kveiks – „Hvers vegna í ósköpunum var þessum fréttaskýringarþætti ekki tekið fagnandi?“
Fréttir
Í gær

Flugumenn sænskra glæpagengja hafa laumað sér í raðir lögreglunnar

Flugumenn sænskra glæpagengja hafa laumað sér í raðir lögreglunnar
Fréttir
Í gær

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina
Fréttir
Í gær

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram