fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

„Það gerir það að verkum að það verður ekkert hrun 2016“

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Mánudaginn 1. febrúar 2016 09:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það eru nokkrir þættir sem höfðu þarna mjög mikil áhrif, en sá þáttur sem að stendur uppúr er uppgjörið við kröfuhafa föllnu bankanna. Í raun og veru var ekki búið að gera upp gömlu bankana þarna 2012 og það vofði yfir hagkerfinu sem gríðarleg áhætta upp á tvöþúsund og fjögurhundruð milljarða, hvernig til tækist með það,“ sagði Heiðar Guðjónsson fjárfestir í þættinum Eyjunni á Stöð 2 í gær.

„Sem betur fer að uppgjörið sem var kynnt síðan núna í júní og er verið að ganga frá núna, að það gerir það að verkum að það verður ekkert hrun 2016.“

Heiðar segir að frekar eigi að þakka hópum á borð við Indefence og Advice en til dæmis fjármálaráðuneytinu eða Seðlabankanum sem hafi ekki gert mikið til að leysa vandann við gjaldeyrishöftin. Hann segir embættismannakerfin hafa viljað ganga að samningum við kröfuhafa eftir að Icesave-málinu lauk sem hafi þýtt mikinn kostnað fyrir almenning.

„Þeir sem eru sigurvegarar í þessu máli eru, ef það er einhver einn sigurvegari á endanum, þá er það almenningur.“

Hér má horfa á viðtalið í heild sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar