fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Sjáðu bílaleigubíl sökkva í Jökulsárlón

Rak um lónið í tíu til fimmtán mínútur áður en hann sökk

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 3. nóvember 2016 09:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvít fólksbifreið rann út í Jökulsárlón á Breiðamerkursandi í gær. Svo virðist sem ferðamönnum sem voru á bílnum, frönskum manni og taílenskri stúlku, hafi láðst að setja bílinn í gír eða handbremsu. Vísir greinir frá þessu.

„Við vorum mjög óttaslegin fyrst. Héldum fyrst að einhver væri inni í bílnum, að þetta væri sjálfsvíg. Þetta var eitthvað svo út í bláinn,“ hefur Vísir eftir Jónasi Jónassyni leiðsögumanni en hann varð vitni að uppákomunni. Í ljós kom fljótt að enginn var í bílnum.

Allar föggur parsisn var í bílnum, ásamt flugmiðum og vegabréfum. Jónas ber að bíllinn hafi flotið um í lóninu í um tíu til fimmtán mínútur, áður en hann sökk.

Jónas Jónasson tók meðfylgjandi myndband, sem birtist fyrst á Vísi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar