fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Búið að greiða Icesave-kröfuna að fullu

– Slitabú Landsbankans gekk í gær frá fullnaðaruppgjöri samþykktra forgangskrafna í búið

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 12. janúar 2016 10:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slitabú Landsbankans, LBI hf., fékk í gær undanþágu Seðlabanka Íslands frá fjármagnshöftum til að ganga frá fullnaðaruppgjöri samþykktra forgangskrafna, sem voru að mestu tilkomnar vegna Icesave-reikninga Landsbanka Íslands hf, og námu alls 210,6 milljörðum króna.

Frá þessu er greint á vef LBI. Segir þar að uppgjörið hafi farið fram í evrum, pundum og dollurum.

EFTA-dómstóllinn sýknaði í janúar 2013 Ísland af kröfum ESA um að vera lýst brotlegt við samningum um Evrópska efnahagssvæðið (EES). Hafnaði dómstóllinn því að íslensk stjórnvöld hefðu brotið gegn tilskipun um innstæðutryggingar eða mismunað innstæðieigendum. Þorri forgangskrafna í bú LBI var vegna Icesave en breski innstæðutryggingasjóðurinn bætti Bretum sem áttu innstæður á reikningunum tjón þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni
Fréttir
Í gær

Sverrir tjáir sig um handtökuna – „Hissa á þessu leikriti“

Sverrir tjáir sig um handtökuna – „Hissa á þessu leikriti“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigríður Hrund dregur forsetaframboð sitt til baka

Sigríður Hrund dregur forsetaframboð sitt til baka
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“