fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fókus

Til hamingju með daginn Beyoncé

18 konur heiðra hana á afmælisdaginn

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 4. september 2017 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan, lagahöfundurinn, dansarinn og leikkonan Beyoncé á afmæli í dag og er hún orðin 36 ára gömul. Af því tilefni opnaði hún vefsíðu þar sem sjá má 18 konur í lífi hennar, heiðra hana á afmælisdaginn með því að bregða sér í gervi hennar úr myndbandi lagsins Formation.

Á meðal kvennanna eru Blue Ivy, dóttir Beyoncé, fyrrum félagar hennar úr Destiny´s Child, Kelly Rowland og Michelle Williams og fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, Michelle Obama, en hún og Beyoncé eru nánar vinkonur.

Á vefsíðunni er jafnframt linkur yfir á góðgerðarsamtökin Beygood Houston, þar sem Beyoncé í samstarfi við góðgerðarsamtök safnar framlögum til styrktar fórnarlömbum fellibylsins Harvey, sem olli miklu tjóni í Texas núna í ágúst. En Beyoncé er fædd í Houston í TExas.

Vinkonurnar Beyoncé og Michelle Obama.
Vinkonur Vinkonurnar Beyoncé og Michelle Obama.
dóttir Beyoncé.
Blue Ivy dóttir Beyoncé.
móðir Beyoncé.
Tina Knowles Lawson móðir Beyoncé.
[youtube https://www.youtube.com/watch?v=WDZJPJV__bQ?rel=0&hd=1&wmode=transparent]
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Best klæddu stjörnurnar á Met Gala 2024

Best klæddu stjörnurnar á Met Gala 2024
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur segir þetta vera stórkostlega ofmetið fyrir fitutap – Gerðu þetta í staðinn

Ragnhildur segir þetta vera stórkostlega ofmetið fyrir fitutap – Gerðu þetta í staðinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Einar Ágúst þurfti að endurskoða líf sitt eftir að hafa greinst með alvarleg veikindi í fyrra

Einar Ágúst þurfti að endurskoða líf sitt eftir að hafa greinst með alvarleg veikindi í fyrra
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég hugsaði um að draga mig út þegar stríðið á Gaza braust út en á sama tíma vildi ég taka pláss og nota röddina mína“

„Ég hugsaði um að draga mig út þegar stríðið á Gaza braust út en á sama tíma vildi ég taka pláss og nota röddina mína“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Alexandra Helga og Gylfi eiga von á öðru barni

Alexandra Helga og Gylfi eiga von á öðru barni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona líta svíturnar í skemmtiferðaskipunum út – Skópússun og einkabrytar

Svona líta svíturnar í skemmtiferðaskipunum út – Skópússun og einkabrytar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“