fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fókus

Ef erlent kvikmynda- og sjónvarpsefni væri allt „döbbað“ á Íslandi: „Vitki er aldrei seinn“ – Sjáðu myndböndin

Tómas Valgeirsson
Mánudaginn 18. febrúar 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í sumum löndum tíðkast það að erlendar kvikmyndir eru talsettar (e. „döbbaðar“), til dæmis á Ítalíu og í Þýskalandi, og þarf að hafa talsvert fyrir því að finna þær með upprunalegri hljóðrás.

Á Íslandi höfum við yfirleitt verið heppin með að fá kvikmyndir og sjónvarpsefni í sínu upprunalega formi, en þar eru barna- og fjölskyldumyndir vanalega undantekningin.

En sumir spyrja sig eflaust hvernig útkoman væri ef víðar væri farið með þetta og hefur YouTube-notandinn Baddi41 tekið saman ýmisleg kostuleg brot með dæmum um hvernig beinar þýðingar myndu spilast út. Þar eru teknar fyrir kvikmyndir á borð við Hringadróttinssögu ásamt sjónvarpsþáttunum Game of Thrones og Rick and Morty.

Væri svona lagað skref í hressari áttina eða er efnið betur geymt á upprunalegri tungu?
Það er ykkar að dæma.

Sjáið myndböndin hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Best klæddu stjörnurnar á Met Gala 2024

Best klæddu stjörnurnar á Met Gala 2024
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur segir þetta vera stórkostlega ofmetið fyrir fitutap – Gerðu þetta í staðinn

Ragnhildur segir þetta vera stórkostlega ofmetið fyrir fitutap – Gerðu þetta í staðinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Einar Ágúst þurfti að endurskoða líf sitt eftir að hafa greinst með alvarleg veikindi í fyrra

Einar Ágúst þurfti að endurskoða líf sitt eftir að hafa greinst með alvarleg veikindi í fyrra
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég hugsaði um að draga mig út þegar stríðið á Gaza braust út en á sama tíma vildi ég taka pláss og nota röddina mína“

„Ég hugsaði um að draga mig út þegar stríðið á Gaza braust út en á sama tíma vildi ég taka pláss og nota röddina mína“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Alexandra Helga og Gylfi eiga von á öðru barni

Alexandra Helga og Gylfi eiga von á öðru barni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona líta svíturnar í skemmtiferðaskipunum út – Skópússun og einkabrytar

Svona líta svíturnar í skemmtiferðaskipunum út – Skópússun og einkabrytar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“