Fókus

Björn Bragi hitti Rúrik um helgina í afmæli Audda Blö: Fann hina fullkomnu leið til að vera á mynd með honum

Fókus
Mánudaginn 9. júlí 2018 10:36

Skemmtikrafturinn Björn Bragi Arnarson hitti landsliðsmanninn Rúrik Gíslason um helgina. Rúrik vakti sem kunnugt er gríðarlega athygli á HM í Rússlandi þar sem rúmlega milljón nýir Instagram-fylgjendur litu dagsins ljós.

Björn Bragi og Rúrik voru báðir í afmælisveislu Auðuns Blöndal um helgina, en Auddi varð 38 ára í gær. Hann hélt upp á afmælið sitt á laugardag og er óhætt að segja að mikið hafi verið um dýrðir í veislunni.

Björn Bragi sló á létta strengi á Instagram og birti mynd af sér með Rúrik. Í texta með myndinni fullyrðir Björn Bragi að hann hafi fundið hina fullkomnu leið til að vera á mynd með landsliðsmanninum myndarlega:

„Rétta aðferðin við að vera á mynd með @rurikgislason er að standa 2 metrum fyrir aftan í myrkri.“

Svo voru aðrir ófeimnir við að vera á mynd með kappanum:

First meeting after World Cup with my client! Exciting times ahead!

A post shared by EgillGillz (DJ Muscleboy) (@egillgillz) on

Fókus
Á Fókus finnur þú umfjöllun um fólk, bæði í fréttamolum og styttri og lengri viðtölum, Tímavélina, umfjöllun um menningu: bækur, kvikmyndir og sjónvarp, leiklist, tónlist og tónleika, viðburði,
próf, gjafaleiki og fleira. Ert þú með ábendingar, hugmyndir eða efni fyrir Fókus, upplýsingar um viðburði, eða annað? Sendu okkur þá línu á fokus@fokus.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Fullt hús á forsýningu Crimes of Grindenwald – Íslendingar áberandi á hvíta tjaldinu

Fullt hús á forsýningu Crimes of Grindenwald – Íslendingar áberandi á hvíta tjaldinu
Fókus
Í gær

Elín Kára – „Myndi þér líða vel ef Vigdís Finnboga kæmi í heimsókn?“

Elín Kára – „Myndi þér líða vel ef Vigdís Finnboga kæmi í heimsókn?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sæborg segist oft koma út úr skápnum: „Ég er rangkynjuð og mér líður ömurlega“

Sæborg segist oft koma út úr skápnum: „Ég er rangkynjuð og mér líður ömurlega“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Silja Aðalsteins skrifar leikdóm um Tvískinnung – „Magnað sjónarspil á köflum“

Silja Aðalsteins skrifar leikdóm um Tvískinnung – „Magnað sjónarspil á köflum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Elín Kára – „Dagur 1 – tiltekt“

Elín Kára – „Dagur 1 – tiltekt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Valdimar segist ekki á Tinder: „Ég kom ekki nálægt því“

Valdimar segist ekki á Tinder: „Ég kom ekki nálægt því“