Fókus

Björn Bragi hitti Rúrik um helgina í afmæli Audda Blö: Fann hina fullkomnu leið til að vera á mynd með honum

Fókus
Mánudaginn 9. júlí 2018 10:36

Skemmtikrafturinn Björn Bragi Arnarson hitti landsliðsmanninn Rúrik Gíslason um helgina. Rúrik vakti sem kunnugt er gríðarlega athygli á HM í Rússlandi þar sem rúmlega milljón nýir Instagram-fylgjendur litu dagsins ljós.

Björn Bragi og Rúrik voru báðir í afmælisveislu Auðuns Blöndal um helgina, en Auddi varð 38 ára í gær. Hann hélt upp á afmælið sitt á laugardag og er óhætt að segja að mikið hafi verið um dýrðir í veislunni.

Björn Bragi sló á létta strengi á Instagram og birti mynd af sér með Rúrik. Í texta með myndinni fullyrðir Björn Bragi að hann hafi fundið hina fullkomnu leið til að vera á mynd með landsliðsmanninum myndarlega:

„Rétta aðferðin við að vera á mynd með @rurikgislason er að standa 2 metrum fyrir aftan í myrkri.“

Svo voru aðrir ófeimnir við að vera á mynd með kappanum:

First meeting after World Cup with my client! Exciting times ahead!

A post shared by EgillGillz (DJ Muscleboy) (@egillgillz) on

Fókus
Fókus er fyrir fólk sem kýs litla flokka, fólk sem kýs stóra flokka, fólk sem fílar hunda betur en ketti, ketti betur en hunda, páfagauka betur en fiska, fiska betur en allt annað á jörðinni. Fókus er fyrir fólk með fléttur, fólk sem á of mikið af jakkafötum, fólk sem langar í fleiri jakkaföt, fólk sem borar í nefið þegar það heldur að enginn sjái til. Fókus er fyrir fólk sem þarf gleraugu og líka fyrir fólkið sem sér alltaf allt í fókus. Fókus er fyrir þig.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Dauði Denise
Fókus
Fyrir 2 dögum

15 ára stúlka fór í partý með vinum sínum – Þessi ljósmynd var tekin nokkrum klukkutímum síðar: „Þetta gæti auðveldlega komið fyrir þig“

15 ára stúlka fór í partý með vinum sínum – Þessi ljósmynd var tekin nokkrum klukkutímum síðar: „Þetta gæti auðveldlega komið fyrir þig“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt EKKI að skola diskana áður en þú setur þá í uppþvottavélina

Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt EKKI að skola diskana áður en þú setur þá í uppþvottavélina
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ugla Stefanía – „Ég bókstaflega skelf af reiði, vonbrigðum og undrun“

Ugla Stefanía – „Ég bókstaflega skelf af reiði, vonbrigðum og undrun“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Plágan komin til höfuðborgarinnar: Bítur til blóðs – Þetta þarft þú að vita til að losna við lúsmý

Plágan komin til höfuðborgarinnar: Bítur til blóðs – Þetta þarft þú að vita til að losna við lúsmý
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sunneva Ása Weisshappel: „Við böðuðum hljómsveitina upp úr kindablóði í plastsundlaug… Algjört white trash, súrt og skrítið, fáránlega gaman“

Sunneva Ása Weisshappel: „Við böðuðum hljómsveitina upp úr kindablóði í plastsundlaug… Algjört white trash, súrt og skrítið, fáránlega gaman“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Halldór Blöndal vann á sumrin í hvalstöðinni: „Skrýtið hvernig staðið var að banninu á sínum tíma og mér fundust rökin fyrir því ekki standast“

Halldór Blöndal vann á sumrin í hvalstöðinni: „Skrýtið hvernig staðið var að banninu á sínum tíma og mér fundust rökin fyrir því ekki standast“