fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Guðjón um Rúnar: Best geymdur í Svíþjóð

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. maí 2018 21:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Baldvinsson, leikmaður Stjörnunnar, gat brosað í kvöld eftir góðan 3-0 sigur Stjörnunnar á Fylki. Þetta var fyrsti sigur Stjörnunnar í sumar.

,,Við höfum beðið lengi eftir þessu og loksins héldum við hreinu, það er líka mjög jákvætt,“ sagði Guðjón um sigurinn.

,,Við sköpuðum fullt af færum og maður hefði easily getað skorað fleiri mörk. Það er alltaf jákvætt að fá færi sem senter.“

,,Eigum við ekki að halda honum þarna? Best geymdur þarna!“ grínaðist Guðjón svo um Rúnar Pál þjálfara Stjörnunnar sem er staddur í Svíþjóð og var ekki á hliðarlínunni.

,,Það hefur verið mikið mótlæti í byrjun móts og við höfum fengið á okkur ósanngjörn og vafasöm mörk og vítaspyrnur.“

,,Það er hætt við því að maður fari að leka inn einhverjar hugsanir hvort að við séum nógu góðir og svona krísumyndun en ég er feginn að við höfum svarað kallinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Auðunn Blöndal segir frá veðmáli sem hann tók og reyndist „það versta í sögunni“

Auðunn Blöndal segir frá veðmáli sem hann tók og reyndist „það versta í sögunni“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United virkjar samtalið – Yrði mjög erfitt

Manchester United virkjar samtalið – Yrði mjög erfitt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433Sport
Í gær

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?
433Sport
Í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Í gær

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann
433Sport
Í gær

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex