fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Hannes Þór fór meiddur af velli – Hvað verður um HM?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. maí 2018 13:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór Halldórsson markvörður Randres fór meiddur af velli í leik liðsins gegn Lyngby í dag.

Hannes meiddist í fyrri hálfleik og fór af velli í hálfleik.

Ekkert kemur fram um alvarleika meiðslanna sem Hannes varð fyrir.

Hann er algjör lykilmaður í liði Íslands sem heldur á HM í Rússlandi eftir tæpar þrjár vikur.

Hannes er í 23 manna hópi Íslands en liðið er að hefja undirbúning sinn.

Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson hafa verið að glíma við meiðsli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Magnús ósáttur og skorar á dómara

Magnús ósáttur og skorar á dómara
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Í gær

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Opna samtalið um Grealish

Opna samtalið um Grealish
433Sport
Í gær

Fleiri á förum frá Liverpool

Fleiri á förum frá Liverpool