fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Aron Einar hrærður yfir öllum kveðjunum – ,,Von er eitthvað sem ég kann að vinna með“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. apríl 2018 09:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fer undir hnífinn í dag. Aron fer í litla aðgerð á hné sem setur Heimsmeistaramótið í Rússlandi í hættu.

Fyrirliðinn verður í kappi við tímann en Ísland leikur fyrsta leik þann 16. júní gegn Argentínu.

Ljóst er að ekkert bakslag má koma í endurhæfingu Arons, það myndi kosta hann þáttöku á mótinu.

Aðgerðin verður gerð á liðþófa en Aron meiddist í sigri Cardiff á Hull um liðna helgi.

,,Takk fyrir frábær skilabod her og thar! Von er eitthvad sem eg kann ad vinna med, thannig stefnan er sett a HM fra og med deginum a morgun! Takk fyrir kvedjurnar allir.. kann ad meta thaer allar,“ Skrifaði Aron á Twitter í gærkvöldi.

Íslenska þjóðin sendir Aroni batakveðjur og vonar að hann komist inn á völlinn sem fyrst.

https://platform.twitter.com/widgets.js

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“
433Sport
Í gær

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“
433Sport
Í gær

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin
433Sport
Í gær

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð