fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Yfirheyrslan

Yfirheyrslan – Ragnar Jónasson: „Lestir eru bestir í bókum“

Yfirheyrslan – Ragnar Jónasson: „Lestir eru bestir í bókum“

Fókus
22.04.2019

Ragnar Jónasson hefur verið viðriðinn glæpi frá unglingsaldri sem þýðandi spennusagna Agöthu Christie, og sem einn vinsælasti rithöfundur landsins, en bækur hans rata ítrekað á vinsældalista erlendis. Ragnar starfar sem lögfræðingur á fjár­fest­ing­ar­banka­sviði Arion banka og er stundakennari við lagadeild Háskólans í Reykjavík. DV tók Ragnar í yfirheyrslu. Hjúskaparstaða og börn Kvæntur og á tvær Lesa meira

Jói Fel í yfirheyrslu: „Ég þoli nefnilega ekki aumingja“

Jói Fel í yfirheyrslu: „Ég þoli nefnilega ekki aumingja“

Fókus
14.04.2019

Jóhannes Felixson, eða Jói Fel eins og Íslendingar þekkja hann, hefur bakað úrvals brauð og bakkelsi í fjöldamörg ár. Hann hefur gefið út metsölubækur um matreiðslu og hefur nýlega vakið athygli fyrir að vera lunkinn listmálari.  DV tók Jóa í yfirheyrslu. Hjúskaparstaða og börn? Er í sambúð með Evu frá Vestmannaeyjum (sumir vita hvað það þýðir). Lesa meira

Yfirheyrslan – Illugi Jökulsson: „Það hljómar líklega einkennilega hrokafullt“

Yfirheyrslan – Illugi Jökulsson: „Það hljómar líklega einkennilega hrokafullt“

Fókus
07.04.2019

Illugi Jökulsson hefur frá unga aldri fengist við ritstörf, blaðamennsku, þýðingar, dagskrárgerð og fleira. Hann er beittur samfélagsrýnir og sat í stjórnlagaráði árið 2011. DV tók Illuga í yfirheyrslu.   Hjúskaparstaða og börn? Ég er kvæntur Guðrúnu S. Gísladóttur leikara. Hún átti fyrir soninn Gísla Galdur sem hefur nú fært oss tvö barnabörn. Við eigum Lesa meira

Yfirheyrslan – Helga Vala Helgadóttir: „Eigið hik stoppar oft besta fólk í að gera frábæra hluti“

Yfirheyrslan – Helga Vala Helgadóttir: „Eigið hik stoppar oft besta fólk í að gera frábæra hluti“

Eyjan
30.03.2019

Helga Vala Helgadóttir er alþingismaður Samfylkingarinnar og hefur setið á þingi síðan árið 2017. Hún er dóttir hinna ástsælu leikara Helgu Bachmann og Helga Skúlasonar. Helga Vala er lærð leikkona og lögfræðingur og fékk lögmannsréttindi árið 2011. DV tók Helgu Völu í yfirheyrslu. Hjúskaparstaða og börn Ég er gift Grími Atlasyni og börnin eru Snærós, Lesa meira

Yfirheyrslan: Vigfús Bjarni Albertsson – „Ég hefði mátt nema miklu oftar staðar í lífinu“

Yfirheyrslan: Vigfús Bjarni Albertsson – „Ég hefði mátt nema miklu oftar staðar í lífinu“

24.03.2019

Séra Vigfús Bjarni Albertsson er sjúkrahússprestur og mannauðsstjóri Þjóðkirkjunnar. Hann hefur verið áberandi í þjóðfélagsumræðunni. Árið 2016 bauð hann sig fram til forseta en dró framboðið til baka þegar leit út fyrir að Ólafur yrði áfram. DV tók séra Vigfús í yfirheyrslu.   Hjúskaparstaða og börn? Ég er þriggja barna faðir. Elst er Rannveig Íva, Lesa meira

Yfirheyrslan – Sigurður Þ. Ragnarsson: „Ég get orðið fjári reiður ef mér misbýður“

Yfirheyrslan – Sigurður Þ. Ragnarsson: „Ég get orðið fjári reiður ef mér misbýður“

Fókus
16.03.2019

Sigurður var einn ástsælasti veðurfréttamaður landsins og gengur gjarnan undir viðurnefninu Siggi stormur. Á síðasta ári söðlaði hann um og komst í bæjarstjórn Hafnarfjarðar fyrir Miðflokkinn. DV tók Sigurð í yfirheyrslu.   Hjúskaparstaða og börn? Eingiftur og við hjónin eigum þrjá stráka. Ég kann ekki að búa til stelpur.   Fyrsta atvinnan? Það var verkamannavinna Lesa meira

Þorsteinn Víglundsson í yfirheyrslu: Þetta er besta ráðið sem hann hefur fengið

Þorsteinn Víglundsson í yfirheyrslu: Þetta er besta ráðið sem hann hefur fengið

Fókus
11.03.2019

Hjúskaparstaða og börn? Kvæntur Lilju Karlsdóttur – við eigum saman þrjár dætur. Bók eða bíó? Bækur, eða réttara sagt hljóðbækur, eru í miklu uppáhaldi þessa dagana. Hvað er skemmtilegt? Lífið. Útivist með fjölskyldunni, skíði, golf og hvers konar hreyfing. Fátt slær þó því við að elda góðan mat með góðum vinum og vínum. Mætti þó Lesa meira

Sanna Magdalena í yfirheyrslu: „Mig langar að verða eins og hún þegar ég verð stór“

Sanna Magdalena í yfirheyrslu: „Mig langar að verða eins og hún þegar ég verð stór“

Fréttir
10.03.2019

Hjúskaparstaða og börn? Ég er einhleyp og á engin börn en í framtíðinni langar mig rosalega til þess að ættleiða barn. Það eru mörg börn í heiminum sem eiga ekki foreldra eða fjölskyldu og ég vona að einn daginn geti ég boðið upp á gott og öruggt heimili fyrir barn eða jafnvel börn. Þegar ég Lesa meira

Kolbrún Baldursdóttir var tekin í yfirheyrslu um helgina

Kolbrún Baldursdóttir var tekin í yfirheyrslu um helgina

Fókus
23.02.2019

Kolbrún Baldursdóttir er oddviti Flokks fólksins í Reykjavík. Áður hafði hún starfað sem sálfræðingur í 25 ár og vildi hún með framboði sínu færa baráttuna gegn óréttlæti, mismunun og fátækt inn í sal borgarstjórnar. Hún er yngst af fjórum alsystkinum og á tvö hálfsystkini. Kolbrún er alin upp í Vesturbæ Reykjavíkur. DV tók Kolbrúnu í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af